top of page

Hráefnið
Við vitum að í matargerð stendur allt og fellur með hráefninu. Þegar við vinnum réttina okkar frá grunni skiptir valið á innihaldinu okkur mestu máli.

Pizzasósan
Fersk basilika er það fyrsta sem við blöndum saman við tómatana þegar við lögum pizzasósuna.
Kjötið
Kjötið í hamborgurunum okkar er hakkað úr fyrsta flokks ungnautakjöti og án allra aukaefna. Nautin eru alin á grasi til að tryggja gæði próteina.


Ólífuolían
Jómfrúar ólífuolía kemur víða við sögu í réttunum okkar. Bæði í sósum og brauðum.
Smjörið
Við trúum því að smjör geri allt betra. Þess vegna notum við ekta íslenskt smjör bæði í bakstur og aðra matargerð.

bottom of page