top of page

Bakaríið

Einn af stóru þáttunum í okkar matargerð er baksturinn. Öll okkar brauð eru bökuð á staðnum og hefjast allir dagar í bakaríinu. 

Við lögum ýmiskonar deig fyrir brauðin okkar og er samsetning misjöfn. Þó eiga þau öll sameiginlegt að bakast við 280°C á heitum steininum.

DSC04292.jpeg
DSC04388.jpg
DSC04391.jpg
smjör í deigi.jpg
bottom of page